Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Mandla

Möndlur.
Möndlutré.
Blóm.

Mandla (fræðiheiti: Prunus amygdalus eða prunus dulcis) er fræ úr aldini samnefnds trés af rósaætt sem er upprunið í V-Asíu, aðallega Íran. Möndlutré verður 4-10 metra hátt og blómstrar hvítum blómum. Mandla er samt sem áður oft talin til hnetna. [1] Möndlur eru prótein- og trefjaríkar og ríkar af kalki og magnesíum. Unnin er olía og mjólk úr þeim. [2]

Ræktun mandla á sér langa sögu og er möndlutré eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega. Í nútímanum er mesta möndluframleiðaslan í Bandaríkjunum, þ.e. Kaliforníu.

  1. „Málið.is“. malid.is (enska). Sótt 20. maí 2022.
  2. „Möndlur eru hollar og góðar“. www.frettabladid.is. Sótt 20. maí 2022.

Previous Page Next Page






Amandel AF አልመንድ AM Prunus dulcis AN لوز Arabic ܫܓܕܬܐ ARC Prunus dulcis AST Pakanicic ATJ Soyora (Prunus dulcis) AVK Adi badam AZ بادام AZB

Responsive image

Responsive image