Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Loggorta

Þrímastra loggorta

Loggorta (úr hollensku: logger) er lítið, tvímastra seglskip með svonefnd loggortusegl, sem eru uppmjó, skáskorin rásegl og sameina kosti langsegla og þversegla. Skip með þessu lagi voru algengust í Norður-Frakklandi við Ermarsund frá 18. öld til 20. aldar þar sem þau voru notuð sem lítil fiskiskip og flutningaskip.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page






Люгер (ветроход) Bulgarian Lugre Catalan Logger (Schiffstyp) German Lugger English Lugre Spanish Lüüger ET Lougre French Loger Croatian Lugger Hungarian Lugro IO

Responsive image

Responsive image