Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Gaffalsegl

Þrímastra skonnorta með þrjú gaffalsegl og tvo gaffaltoppa.

Gaffalsegl er ferhyrnt rásegl sem beitt er langsum og haldið er uppi af rá sem nefnist gaffall. Gaffallinn er hífður upp með tveimur dragreipum þar sem annað er við mastrið en hitt (upphalarinn) stjórnar hallanum á gafflinum. Stundum er lítið toppsegl, gaffaltoppur, dregið upp fyrir ofan gaffalinn. Þessi tegund segla var algeng á afturmastri (messansiglu). Þar sem gaffalsegl eru mjög meðfærileg, auðvelt að venda og hægt að sigla með þeim beitivind, tóku þau smám saman við af þverseglum á minni bátum.

Skonnortur eru með gaffalsegl á öllum möstrum.


Previous Page Next Page






Гафелно ветрило Bulgarian Vela cangrea Catalan Vratiplachta Czech Gaffelsejl Danish Vela cangreja Spanish Kahvelpuri ET Kahvelipurje Finnish Voile à corne French Gaffelseil NB Ożaglowanie gaflowe Polish

Responsive image

Responsive image