Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Bretlandseyjar

Kort sem sýnir staðsetningu Bretlandseyja

Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km²flatarmáli.


Previous Page Next Page